Vaasa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Vaasa.vaakuna.svg
Staðsetning Vaasa í Finnlandi.

Vaasa (Vasa á sænsku) er borg á vesturströnd Finnlands. Hún var stofnuð árið 1606, í valdatíð Karls IX Svíakonungs. Borgin er nefnd eftir konungsættinni Vasa. Í dag er íbúafjöldi borgarinnar 57.266 manns (miðað við árið 2005) og er hún á vesturströnd Finnlands á svæði sem kallast Austurbotn.

Borgin hefur tvö opinber tungumál, finnsku og sænsku, og eru 71,5% íbúanna finnskumælandi en 24,9% sænskumælandi.

Borgin er mikilvægur hluti af Finnlands-sænskri menningu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist