Gråsten
Útlit
54°55′16″N 9°35′40″A / 54.92111°N 9.59444°A
Gråsten (Þýska: Gravenstein), er bær á austurströnd Suður-Jótlands í Danmörku. Íbúar Gråsten voru 4.234 árið 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gråsten.
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.