Austur-Íshafsstraumurinn
Útlit
Austur-Íshafsstraumurinn er hafstraumur í Norður-Íshafi sem ber hafís undan vindi frá Laptevhafi og Austur-Síberíuhafi í átt að Framsundi. Tilraunir hafa sýnt að þetta ísrek tekur 2-4 ár.
Austur-Íshafsstraumurinn er hafstraumur í Norður-Íshafi sem ber hafís undan vindi frá Laptevhafi og Austur-Síberíuhafi í átt að Framsundi. Tilraunir hafa sýnt að þetta ísrek tekur 2-4 ár.