Fara í innihald

Alaskastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alaskastraumurinn er suðvestlægur hlýstraumur sem rennur meðfram strönd Bresku Kólumbíu og Alaska. Hann er grein af Norður-Kyrrahafsstraumnum sem skiptist við strönd Norður-Ameríku. Alaskastraumurinn er hluti af hringstraum sem snýst rangsælis í Alaskaflóa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.