Portúgalsstraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Portúgalsstraumurinn er veikur hlýsjávarstraumur sem rennur suðaustur í átt til Portúgals. Hann er grein af Norður-Atlantshafsstraumnum sem rennur í norðaustur frá Norður-Atlantshafshringstraumnum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.