Mósambíkurstraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mósambíkurstraumurinn er hlýr yfirborðsstraumur í Indlandshafi sem flæðir í suður á milli Madagaskar og meginlands Afríku.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.