Fara í innihald

Gíneustraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af hafstraumum í Suður-Atlantshafi

Gíneustraumurinn er hlýr hægfara hafstraumur í Atlantshafi sem liggur austur með Gíneuströnd Vestur-Afríku. Hann líkist þannig Miðbaugsgagnstraumunum í Indlandshafi og Kyrrahafi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.