Gíneustraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort af hafstraumum í Suður-Atlantshafi

Gíneustraumurinn er hlýr hægfara hafstraumur í Atlantshafi sem streymir í austurátt eftir Gíneuströnd Vestur-Afríku. Hann líkist þannig Miðbaugsgagnstraumunum í Indlandshafi og Kyrrahafi.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.