1712
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1712 (MDCCXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- 12. september - Gísli Magnússon , biskup á Hólum (d. 1779) .
- Árni Hallvarðsson, prestur á Hvalsnesi á Suðurnesjum (d. 1748).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 6. apríl -7. apríl - Þrælauppreisn var gerð í New York: 9 hvítir voru drepnir af þrælum og voru 21 þræll tekinn af lífi.
- 19. maí - Pétur mikli færði höfuðborg Rússlands frá Sankti Pétursborg til Moskvu.
- 9. desember - Norðurlandaófriðurinn mikli: Svíar unnu sína síðustu stóru orrustu stríðsins við Gadebusch (nálægt Lübeck). Danir og Saxar lutu í lægra haldi.
Fædd
- 24. janúar - Friðrik mikli, leiðtogi Prússlands. (d. 1786).
- 14. október - George Grenville, forsætisráðherra Bretlands. (d. 1770)
- 28. júní - Jean-Jacques Rousseau, fransk-svissneskur heimspekingur. (d. 1778)
Dáin