Feeling Minnesota
(Endurbeint frá Ást og slagsmál í Minnesota)
Jump to navigation
Jump to search
Land | Bandaríkin |
---|---|
Frumsýning | 13. september 1996 |
Tungumál | Enska |
Lengd | 99 mínútur |
Leikstjóri | Steven Baigelman |
Handritshöfundur | Steven Baigelman |
Framleiðandi | Danny DeVito Michael Shamberg Stacey Sher |
Tónlist | Los Lobos |
Kvikmyndagerð | Walt Lloyd |
Klipping | Kristen Helsing Martin Walsh Tom Noble |
Aðalhlutverk | Keanu Reeves Vincent D'Onofrio Cameron Diaz Delroy Lindo Dan Aykroyd Courtney Love Tuesday Weld |
Dreifingaraðili | Fine Line Features |
Síða á IMDb |
Ást og slagsmál í Minnesota (enska: Feeling Minnesota) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1996 með Keanu Reeves, Vincent D'Onfrio, Cameron Diaz, Tuesday Weld og Courtney Love í aðalhlutverkum. Steven Baigleman skrifaði bæði handritið og leikstýrði myndinni sem kom út í kvikmyndahús í Bandaríkjunum 13. september 1996.
Leikendur[breyta | breyta frumkóða]
- Keanu Reeves sem Jjaks Clayton
- Vincent D'Onofrio sem Sam Clayton
- Cameron Diaz sem Freddie Clayton
- Delroy Lindo sem Red
- Dan Aykroyd sem Ben Costikyan
- Courtney Love sem Rhonda
- Tuesday Weld sem Nora Clayton
- Aaron Michael Metchik sem hinn ungi Sam Clayton