Dan Aykroyd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dan Aykroyd

Daniel Edward Aykroyd (fæddur 1. júlí 1952) er kanadískur gamanleikari, handritshöfundur og tónlistarmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa búið til Blues Brothers með John Belushi og Ghostbusters með Harold Ramis (og Ivan Reitman). Hann lék einnig aðalhlutverkin í báðum myndum sem persónurnar Elwood Blues (Blues Brothers) og Dr. Raymond Stantz (Ghostbusters). Hann var einnig meðlimur af Saturday Night Live-þáttunum. Hann er einnig víngerðarmaður og sérfræðingur um fljúgandi furðuhluti (ufologist).

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.