Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Wikipedia:Forsíða)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Handbók

Gæðagreinar / Úrvalsgreinar

Kynning fyrir byrjendur

Potturinn

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 44.357 greinar.

Grein mánaðarins
Général Toussaint Louverture.jpg

François-Dominique Toussaint Louverture (20. maí 1743 – 7. apríl 1803), einnig kallaður Toussaint L’Ouverture eða Toussaint Bréda, var þekktasti leiðtogi haítísku byltingarinnar. Hernaðar- og stjórnmálakænska hans tryggði sigur svartra uppreisnarmanna í nóvember árið 1791. Hann barðist með Spánverjum gegn Frökkum; með Frökkum gegn Spánverjum og Bretum og loks fyrir nýlenduna Saint-Domingue gegn franska keisaradæminu. Hann hjálpaði síðan til við að umbreyta uppreisninni í allsherjar byltingu sem hafði árið 1800 breytt Saint-Domingue, arðsælustu þrælanýlendu síns tíma, í fyrsta frjálsa nýlendusamfélagið sem hafnaði stéttskiptingu á grundvelli kynþáttar.

Fyrri mánuðir: SkonnortaKatrín JakobsdóttirAlbert 1.
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 24. febrúar
Mynd dagsins
Orrustan við Trafalgar
  • … að fullnaðarsigur byltingarmannanna í kúbversku byltingunni var unninn á nýársdag?
  • … að flutningaskipahöfnin í Busan í Suður-Kóreu er sú fimmta stærsta á heimsvísu?
  • … að löggilt viðmið mælieiningarinnar kvarða var markað á vegg kirkjunnar á Þingvöllum árið 1200?
  • … að í orrustunni við Trafalgar (sjá mynd) misstu Frakkar og Spánverjar tuttugu og tvö skip en Bretar engin?
  • … að Íslendingar nota mest allra OECD-þjóða af geðdeyfðarlyfjum?
  • … að fáni Skotlands byggist á skálaga krossi sem heilagur Andrés var krossfestur á?
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: