Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Tilvísað frá Wikipedia:Forsíða)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 39.171 greinar.

Grein mánaðarins
Luis Buñuel.

Luis Buñuel (22. febrúar 190029. júlí 1983) var frægur spænskur kvikmyndagerðarmaður, og af mörgum talinn einhver mikilvægasti leikstjóri kvikmyndasögunnar. Hann starfaði aðallega í Frakklandi og Mexíkó en einnig í heimalandi sínu og Bandaríkjunum. Buñuel giftist franskri konu, Jeanne Rucar í París árið 1934, þau voru gift fram á dauðadag Buñuels 1983, tæplega hálfri öld síðar. Þau eignuðust tvo syni Rafael og Juan Luis Buñuel.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 30. mars
Mynd dagsins

Catedral de Salisbury, Salisbury, Inglaterra, 2014-08-12, DD 35-37 HDR.JPG

Þverskip Dómkirkjunnar í Salisbury í Bretlandi.

Guy Standing
  • … að Alþjóðasamband stjörnufræðinga viðurkennir formlega 88 stjörnumerki?
  • … að veffyrirtækið Airbnb er með höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum?
  • … að forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó, hefur verið uppnefndur „súkkulaðikóngurinn“?
  • … að Guy Standing (sjá mynd) er breskur hagfræðingur sem hefur haldið á lofti hugmyndinni um borgaralaun?
  • … að stofn Kaliforníusardínu hrundi vegna ofveiði árið 1967?
  • … að orðið sófi er komið úr tyrknesku?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: