Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Wikipedia:Forsíða)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 40.874 greinar.

Grein mánaðarins
Þorgeir í Litla-Bíói.

Þorgeir Þorgeirson (30. apríl 1933 – 30. október 2003) var íslenskur rithöfundur, þýðandi og kvikmyndagerðarmaður. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa þýtt Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis og margar bóka William Heinesen á íslensku. Hann er einnig þekktur fyrir greinaskrif sín og baráttu sína við íslenska ríkið fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu sem knúðu fram breytingar á meiðyrðalöggjöfinni. Frægar urðu einnig síðari deilur hans við íslenska ríkið, um réttinn á að skrifa eftirnafn sitt, Þorgeirson, með einu s-i, og fá það þannig skráð í Þjóðskrá.

Þorgeiri hefur verið lýst sem brautryðjanda í kvikmyndagerð, brautryðjanda í gagnrýnni hugsun og vandræðaskáldi. Sjálfur sagðist hann vera „próflausasti bóhem þessa lands“ og „alþýðuhöfundur að því leytinu til“. Þorgeir hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2000 fyrir „framlag sitt til íslenskrar kvikmyndagerðar og kvikmyndamenningar.“ Eiginkona Þorgeirs var Vilborg Dagbjartsdóttir, rithöfundur.

  • 1809 - Jörundur hundadagakonungur lét hengja upp auglýsingu þar sem á stóð meðal annars „Allur danskur myndugleiki er upphafinn á Íslandi“.
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 26. júní
Mynd dagsins

Iglesia de San Salvador, Torla, Huesca, España, 2015-01-07, DD 02.JPG

Sandköttur
  • … að Mackenziefljót er stærsta og lengsta fljót Kanada?
  • … að sandköttur (sjá mynd) er lítið kattardýr sem lifir í eyðimörkum?
  • … að fyrsta skáldsaga Victor Hugo var Hans frá Íslandi sem kom út þegar höfundur var 21 árs?
  • … að lauf flipareynis er með fimm til níu þríhyrnda flipa?
  • … að íbúafjöldi á grísku eyjunni Lesbos er rétt um 86.000 manns?
  • … að eiginkona Ágústusar, Livia Drusilla, var ættleidd inn í júlísku ættina við andlát eiginmanns síns?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: