Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Wikipedia:Forsíða)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

 

Blá stjarna Handbók

Blá stjarna Gæðagreinar / Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Blá stjarna Kynning fyrir byrjendur

tvær fígúrur Potturinn

tvær fígúrur Wikipedia-hittingur

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 39.240 greinar.

Grein mánaðarins
Thor Jensen and Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir.

Thor Philip Axel Jensen (f. 3. desember 1863 í Danmörku, d. 12. september 1947) var danskur athafnamaður sem fluttist ungur til Íslands og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta 20. aldar. Útgerðarfélag hans Kveldúlfur hf. var það stærsta á Íslandi á millistríðsárunum. Synir hans urðu þjóðþekktir sömuleiðis, Ólafur Thors var forsætisráðherra Íslands og Thor Thors var fyrsti fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Eiginkona Björgólfs Guðmundssonar, Þóra Hallgrímsson, er barnabarn Thors Jensens, rétt eins og Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Thor er því langafi Guðmundar Andra Thorssonar, ritstjóra og rithöfundar og íslenska athafnamannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 19. apríl
Mynd dagsins

Kakerdaja raba talvine maastik.jpg

Proxima Centauri
  • … að auðlindabölvunin er skýring á því af hverju lönd sem eiga miklar náttúruauðlindir búa við minni hagvöxt en önnur?
  • … að algengasta tegund stjarna í okkar vetrarbraut eru rauðir dvergar (sjá mynd)?
  • … að frjósami hálfmáninn var fyrst skilgreindur af James Henry Breasted árið 1916?
  • … að Alþjóðasamband stjörnufræðinga viðurkennir formlega 88 stjörnumerki?
  • … að veffyrirtækið Airbnb er með höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum?
  • … að forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó, hefur verið uppnefndur „súkkulaðikóngurinn“?
Af Wikimedia CommonsFleiri úrvalsmyndir Úr nýjustu greinunumEldra
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: