The Invisible Circus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Invisible Circus er bandarísk kvikmynd frá árinu 2001 sem Adam Brooks leikstýrði og skrifaði. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Jennifer Egan og fara Cameron Diaz, Jordana Brewster, Christopher Eccleston og Blythe Danner með aðalhlutverkin. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíð árið 1999 en kom ekki út í kvikmyndahús fyrr en tveimur árum seinna.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.