Tírana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tírana
Tiranë (albanska)
Stóri garðurinn í Tírana
Stóri garðurinn í Tírana
Fáni Tírana
Opinbert innsigli Tírana


Tírana er staðsett í Albaníu
Tírana
Tírana
Staðsetning Tírana innan Albaníu
Hnit: 41°19′44″N 19°49′04″A / 41.32889°N 19.81778°A / 41.32889; 19.81778
Land Albanía
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriErion Veliaj
Flatarmál
 • Sveitarfélag1.110 km2
Hæð yfir sjávarmáli
110 m
Mannfjöldi
 (2011)
 • Sveitarfélag557.422
 • Stórborgarsvæði
912.190
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
1000-1054
Svæðisnúmer+355 (0) 4
Vefsíðatirana.al

Tírana (albanska: Tiranë eða Tirana) er höfuðborg og stærsta borg Albaníu. Árið 2011 bjuggu um 560.000 í borginni. Orðsifjar eru óvissar og tilgátur reka sig frá að vera komið frá latneska heitinu Theranda til þess að draga nafn sitt frá kastala á fjalli þar í grendini, enn fremur halda sumir fram að svæðið hafi að fornu heitið Theranium og nafn borgarinnar sé frá því dregið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.