Podgorica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Podgorica
Podgorica Coat of Arms.png
Podgorica is located in Svartfjallaland
Podgorica
Land Svartfjallaland
Íbúafjöldi 185.937 (2011)
Flatarmál 225 km²
Póstnúmer 81000
Podgorica.

Podgorica (serbneska: Подгорица) er höfuðborg Svartfjallalands og er stærsta borgin í landinu. Íbúar borgarinnar eru um 151.000 manns (2011), en í öllu sveitarfélaginu búa um 170.000 manns. Stærð sveitarfélagsins er 1.441 km². Podgorica er á mótum Ribnica og Morača fljótanna.

Nafnið Gorica í Podgorica er serbneska, og þýðir „lítið fjall“. Frá 1946 til 1992 hét borgin Titograd (til heiðurs Josip Broz Tito).