Podgorica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Podgorica
Podgorica Coat of Arms.png
Podgorica er staðsett í Svartfjallaland
Land Svartfjallaland
Íbúafjöldi 185.937 (2011)
Flatarmál 225 km²
Póstnúmer 81000

Podgorica (serbneska: Подгорица) er höfuðborg Svartfjallalands og er stærsta borgin í landinu. Íbúar borgarinnar eru um 140.000 manns, en í öllu sveitarfélaginu búa um 170.000 manns. Stærð sveitarfélagsins er 1.441 km². Borgarstjórinn heitir Miomir Mugoša og hefur verið borgarstjóri Podgorica síðan árið 2000.

Nafnið Gorica í Podgorica er serbneska, og þýðir „lítið fjall“.