Heiða Björg Hilmisdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heiða Björg Hilmisdóttir (f. 21. febrúar 1971) er íslensk stjórnmálakona. Hún var kjörin varaformaður Samfylkingarinnar í febrúar 2016, og er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hún tók sæti í borgarstjórn haustið 2015, þegar Björk Vilhelmsdóttir hætti í stjórnmálum. Heiða Björg var formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2013 - 2015.

Eiginmaður Heiðu er Hrannar B. Arnarsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.