Minnesota-háskóli
Útlit

Minnesota-háskóli (stundum nefndur U of M) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Minneapolis og St. Paul í Minnesota í Bandaríkjunum. Minnesota-háskóli var stofnaður árið 1851. Rúmlega 51 þúsund nemendur stunda nám við skólann.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Minnesota-háskóli.