Fara í innihald

Seljalandsfoss

Hnit: 63°36′57″N 19°59′34″V / 63.61583°N 19.99278°V / 63.61583; -19.99278
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Seljarlandsfoss)
Seljalandsfoss
Staðsetning Seljalandsfoss
Map
StaðsetningRangárþing eystra, Ísland
Hnit63°36′57″N 19°59′34″V / 63.61583°N 19.99278°V / 63.61583; -19.99278
Hæð62 m
VatnsrásSeljalandsá

Seljalandsfoss er 62 metra hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður.

Seljalandsfoss var áður fyrr nefndur sem dæmi um brimrofsfoss. Slíkan foss mætti einnig nefna brimklifsfoss.

  • „Seljalandsfoss Eyjafjöll“. Sótt 1. desember 2005.
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.