Dómsmálaráðherra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dómsmálaráðherra er staða innan ríkisstjórnar í nokkrum löndum sem hefur málefni dómstóla og lögreglu með höndum. Í sumum löndum ber dómsmálaráðherra einnig ábyrgð á framkvæmd kosninga.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.