Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens
(Endurbeint frá Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens)
Jump to navigation
Jump to search
Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens var samsteypustjórn Gunnars-sjálfstæðismanna, Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins. Ríkisstjórnin starfaði frá 10. febrúar 1980 til 26. maí 1983.
- Gunnar Thoroddsen (D), Forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Ísl.
- Ólafur Jóhannesson (B), Utanríkisráðherra
- Friðjón Þórðarson (D), Dóms- kirkju - og samstarfsráðherra Norðurlandanna
- Hjörleifur Guttormsson (G), Iðnaðarráðherra
- Ingvar Gíslason (B), Menntamálaráðherra
- Pálmi Jónsson (D), Landbúnaðarráðherra
- Ragnar Arnalds (G), Fjármálaráðherra
- Steingrímur Hermannsson (B), Sjávarútvegs og Samgönguráðherra
- Svavar Gestsson (G), Heilbrigðisráðherra og Félagsmálaráðherra
- Tómas Árnason (B), Viðskiptaráðherra
Fyrirrennari: Ráðuneyti Benedikts Gröndal |
|
Eftirmaður: Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar |