Fara í innihald

Akureyrarvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Akureyrarvöllur
Staðsetning Akureyri, Ísland
Hnit 65°41′9.9″N 18°5′42.76″V / 65.686083°N 18.0952111°V / 65.686083; -18.0952111
Byggður1953
Opnaður
Eigandi KSÍ
YfirborðGras
Notendur
Íslenska knattspyrnulandsliðið, KA
Hámarksfjöldi
Sæti715
Stæði1645

Akureyrarvöllur er knattspyrnuvöllur á Akureyri. Völlurinn er heimvöllur knattspyrnuliðsins Íþróttabandalag Akureyrar og Knattspyrnufélag Akureyrar. Völlur getur tekið 715 manns í sæti.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.