Fara í innihald

Milton Keynes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
MK svipmyndir.

Milton Keynes (stytt sem MK) er borg í Buckinghamshire, Englandi, um 80 km norðvestur af London. Íbúar voru nálægt 264.000 í manntalinu árið 2021.[1] Borgin var stofnuð á 7. áratugnum til að draga úr útþenslu London. Nafnið var tekið af þorpinu Middleton Keynes á svæðinu.[2] Borgin er mjög græn er 25% af henni eru almenningsgarðar og skóglendi.

  1. „United Kingdom: Countries and Major Urban Areas“. citypopulation.de. 11. nóvember 2022. Sótt 23. nóvember 2022. (manntal 2021)
  2. Woodfield, Paul (1986). A guide to the historic buildings of Milton Keynes. Milton Keynes: Milton Keynes Development Corporation. ISBN 978-0903379052.