Listi yfir íslenska fjölmiðla
Útlit
Eftirfarandi er listi yfir íslenska fjölmiðla og netmiðla.
Fjölmiðill | Dagblað | Stofndagur | Ristjóri | Netmiðill | Merki |
---|---|---|---|---|---|
Morgunblaðið | Já | 2. nóvember 1913 | Davíð Oddsson | mbl.is | |
RÚV | Nei | 20. desember 1930 | Heiðar Örn Sigurfinnsson | ruv.is | |
DV | Nei | 26. nóvember 1981 | Björn Þorfinnsson | DV.is | |
Mannlíf | Já | 29. júní 1984 | Reynir Traustason | Mannlif.is | |
Viðskiptablaðið | Já | 20. apríl 1994 | Trausti Hafliðason | vb.is | |
Bændablaðið | Já | 14. mars 1995 | Hörður Kristjánsson | bbl.is | |
Vísir | Nei | 1. apríl 1998 | Erla Björg Gunnarsdóttir | visir.is | |
Nútíminn | Nei | 25. ágúst 2014 | Atli Fannar Bjarkason | Nutiminn.is | |
Hringbraut | Nei | 18. febrúar 2015 | Sigmundur Ernir Rúnarsson | Hringbraut.is | |
Viljinn | Nei | 27. nóvember 2018 | Björn Ingi Hrafnsson | Viljinn.is | |
Samstöðin | Nei | 18. mars 2020 | Gunnar Smári Egilsson | Samstodin.is | |
Heimildin | Já | 13. janúar 2023 | Ingibjört Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson | Heimildin.is |
Fyrrum fjölmiðlar
[breyta | breyta frumkóða]Fjölmiðill | Stofndagur | Lagt niður | Varð að |
---|---|---|---|
Vísir | 14. desember 1910 | 25. nóvember 1981 | DV |
Tíminn | 17. mars 1917 | 28. ágúst 1996 | |
Alþýðublaðið | 29. október 1919 | 2. október 1998 | |
Þjóðviljinn | 31. október 1936 | 31. janúar 1992 | |
Fréttablaðið | 23. apríl 2001 | 31. mars 2023 | |
Kjarninn | 22. ágúst 2013 | 13. janúar 2023 | Heimildin |
Stundin | 13. febrúar 2015 | 13. janúar 2023 | |
24 | 14. október 2021 | 28. febrúar 2022 |