Fara í innihald

Samstöðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samstöðin er íslenskur fjölmiðill sem að var stofnaður var árið 2020. Samstöðin lýsir sér á þann hátt að hún sé samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Fréttir, fundir, myndbönd og hlaðvarpsættir eru gefnir út af fjölmiðlinum. Sósíalistaflokkur Íslands stendur á bak við fjölmiðilinn.

Í maí 2023 var brotist inn í skrifstofur Samstöðvarinnar og tækjabúnaði stolið ásamt því að skemmdarverk voru unnin á búnaði.[1]

Stjórn Samstöðvarinnar

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Brotist inn í skrifstofur Samstöðvarinnar Rúv.is