Fara í innihald

Heimildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimildin
Forsíða Heimildarinnar þann 10. febrúar 2023
RitstjóriIngibjörg Dögg Kjartansdóttir
Stofnár2023
ÚtgefandiSameinaða útgáfufélagið ehf.
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurheimildin.is

Heimildin er íslenskur fjölmiðill sem stofnaður var í janúar 2023 við samruna Stundarinnar og Kjarnans. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Stundin sameinast Kjarnanum“. Stundin. 21. desember 2022. Sótt 4. janúar 2023.