Fara í innihald

Nútíminn (fréttavefur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nútíminn er íslenskur vefmiðill sem var opnaður 25. ágúst 2014 og var fyrst í eigu Fálka útgáfu ehf.[1] Fyrsti ritstjóri vefsins var Atli Fannar Bjarkason en hann var jafnframt stofnandi og aðaleigandi miðilsins. Að eigin sögn flytur Nútíminn daglegar fréttir af fólki, pólitík og af erlendum vettvangi ásamt stuttum fréttaskýringar um ýmis málefni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Um Nútímann“. Nútíminn. 2017.