Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Jump to navigation
Jump to search
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir (f. 6. nóvember 1979) er íslenskur blaðamaður og ritstjóri. Hún er ein af stofnendum Stundarinnar, þar sem hún starfar sem ritstjóri ásamt Jóni Trausta Reynissyni.