Fara í innihald

Bændablaðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bændablaðið er íslenskt blað sem kemur út hálfmánaðarlega. Það er samkvæmt lýsingu málgagn bænda og landsbyggðar og fjallar að mestu leyti um landbúnað og lífið í dreifbýli. Fyrsta blaðið kom út árið 1995. Því er dreift á öll lögbýli landsins og á staði eins og verslanir, sundlaugar og bensínstöðvar.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Tölublað númer 500 er komið út Bbl.is, sótt 23. febrúar 2023