Björn Þorfinnsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björn Þorfinnsson er íslenskur skákmeistari og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands. Hann tók við embættinu í maí 2008 af Guðfríði Lilju Grétarsdóttur. Björn er FIDE-Meistari með 2422 ELO-stig (1. júlí 2008).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.