Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Þór“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m
'''Vilhjálmur Þór''' (f. á Æsustöðum í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] [[1. september]] [[1899]], d. [[12. júlí]] [[1972]]) var [[Utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra Íslands]] 1942-44. Hann var forstjóri [[Samband íslenskra samvinnufélaga|Sambands íslenskra samvinnufélaga]] (SÍS) og bankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]]. Hann sat í stjórn [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankans]] [[1962]]-[[1964|64]].
 
Vilhjálmur var kaupfélagsstjóri [[Kaupfélag Eyfirðinga|KEA]] 1923-1939. Þá var Vilhjálmur skipaður ræðismaður Íslands í [[New York]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] [[23. apríl]] [[1940]] þegar aðalræðisskrifstofa Íslands var stofnuð þar.<ref>[http://www.utanrikisraduneyti.is/raduneytid/sogulegt-yfirlit/ Sögulegt yfirlit um utanríkisþjónustuna]</ref> Vilhjálmur varð bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]] [[1. október]] [[1940]]. Þá var hann utanríkisráðherra í [[utanþingsstjórn]] [[Björn Þórðarson|Björns Þórðarsonar]] [[1942]]-[[1944|44]]. Að því loknu tók hann á ný við starfi bankastjóra Landsbankans og var þar til loka ársins 1945. Þá tók hann við starfi forstjóra SÍS en því starfi sinnti hann til ársins 1954 þegar hann í þriðja sinn tók við starfi bankastjóra Landsbankans. Hann fór úr Landsbankanum [[1961]] og gerðist þá bankastjóri í Seðlabanka Íslands. Þar var hann til [[1964]] þegar hann var kosinn í stjórn [[Alþjóðabankinn|Alþjóðabankans]] í [[Washington]] í Bandaríkjunum. Vilhjálmur vann í fjögur ár fyrir Alþjóðabankann og ferðaðist víða um [[þróunarland|þróunarlönd]].
* [http://www.visir.is/minning-vilhjalms-thors/article/2010636496890 Minning Vilhjálms Þórs], grein eftir [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]]
* [http://www.pressan.is/pressupennar/LesaJonSigurdsson/oliumalid-og-vilhjalmur-thor- Olíumálið og Vilhjálmur Þór], 14. jún. 2011 - 10:00 e. Jón Sigurðsson
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2697337 Staðið í ströngu - brot úr nýútkomirmi ævisögu Erlendar Einarssonar]
 
{{Snið:Utanríkisráðherrar Íslands}}
 
[[Flokkur:Utanríkisráðherrar Íslands]]
[[Flokkur:Samband íslenskra samvinnufélaga]]
[[Flokkur:Bankastjórar Seðlabanka Íslands]]
{{fd|1899|1972}}
[[Flokkur:Íslenskir seðlabankastjórar]]
2.047

breytingar

Leiðsagnarval