Umhverfisstofnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Umhverfisstofnun er ríkisstofnun sem starfar samkvæmt sérstökum lögum nr. 90/2002. Hlutverk hennar er að stuðla að velferð almennings með því að beita sér fyrir heilnæmu umhverfi, öruggum neysluvörum og verndun og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]