Sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Blågult (Blágult) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Sænska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Peter Gerhardsson | ||
Fyrirliði | Magdalena Eriksson & Kosovare Asllani | ||
Most caps | Caroline Seger (240) | ||
Markahæstur | Lotta Schelin (88) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 6 (15. mars 2024) 1 (ágúst 2023) 11 (sept. 2017; júní 2018) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-0 á móti Finnland, 25. ágúst 1973. | |||
Stærsti sigur | |||
17-0 á móti Aserbaíjan, 23. júní, 2010 | |||
Mesta tap | |||
0-4 á móti Noregi, 21. jan. 1996; 0-4 á móti England, 26. júlí, 2022 & 0-4 á móti Ástralía, 12. nóv., 2022 |
Sænska kvennalandsliðið í knattspyrnu (sænska: Svenska damfotbollslandslaget) er fulltrúi Svíþjóðar á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur einu sinni unnið til gullverðlauna á stórmóti, í Evrópukeppninni 1984. Að auki hlaut það silfurverðlaunin á HM 2003 og á Ólympíuleikunum 2016 og 2020.