Fara í innihald

Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnFootball Ferns (fótboltaburknarnir)
ÍþróttasambandNýsjálenska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandOFC
ÞjálfariJitka Klimková
FyrirliðiAli Riley
Most capsRia Percival (166)
MarkahæsturAmber Hearn (54)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
28 (14. júní 2024)
16 (des. 2013, júlí 2015-mars 2016)
30 (des. 2023)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-0 á móti Hong Kong, 25. ágúst 1975.
Stærsti sigur
21-0 á móti Samóa, 9. okt, 1998
Mesta tap
0-11 á móti Norður-Kóreu, 24. feb. 2004


Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Nýja-Sjálands á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur sex sinnum orðið Eyjaálfumeistari og einu sinni Asíumeistari. Liðið hefur sex sinnum keppt á HM kvenna, þar á meðal sem gestgjafar á heimavelli árið 2023. Nýja-Sjáland hefur aldrei komist upp úr riðlakeppni á HM.