Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Football Ferns (fótboltaburknarnir) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Nýsjálenska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | OFC | ||
Þjálfari | Jitka Klimková | ||
Fyrirliði | Ali Riley | ||
Most caps | Ria Percival (166) | ||
Markahæstur | Amber Hearn (54) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 28 (14. júní 2024) 16 (des. 2013, júlí 2015-mars 2016) 30 (des. 2023) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-0 á móti Hong Kong, 25. ágúst 1975. | |||
Stærsti sigur | |||
21-0 á móti Samóa, 9. okt, 1998 | |||
Mesta tap | |||
0-11 á móti Norður-Kóreu, 24. feb. 2004 |
Nýsjálenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Nýja-Sjálands á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur sex sinnum orðið Eyjaálfumeistari og einu sinni Asíumeistari. Liðið hefur sex sinnum keppt á HM kvenna, þar á meðal sem gestgjafar á heimavelli árið 2023. Nýja-Sjáland hefur aldrei komist upp úr riðlakeppni á HM.