Rennes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rennes er borg í Bretagne í norðvestur-Frakklandi. Hún er höfuðborg héraðsins liggur við mót fljótanna Ille og Vilaine. Rennes er með 217.000 íbúa (2017) en á stórborgarsvæðinu eru um 730.000. Milli úthverfa og raunborgarinnar er grænt belti. Borgin er mikilvæg í tækniiðnaði og nýsköpun innan Frakklands. Einnig eru þar mikilvægar mennta- og listastofnanir.

Myndagallerí[breyta | breyta frumkóða]