Fara í innihald

Danska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnDe rød-hvide (Rauðar og hvítar)
ÍþróttasambandDanska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariAndrée Jeglertz
FyrirliðiPernille Harder
Most capsKatrine Pedersen (210)
MarkahæsturPernille Harder (75)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
13 (15. mars 2024)
6 (mars-júní 2007; mars-júní 2009)
20 (júní-ágúst 2016)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-0 á móti Svíþjóð, 27. júlí 1974.
Stærsti sigur
15-0 á móti Georgíu, 24. okt., 2009
Mesta tap
0-7 á móti Bandaríkjunum, 24. feb. 1995

Danska kvennalandsliðið í knattspyrnu (danska: Danmarks kvindefodboldlandshold) er fulltrúi Danmerkur á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur best náð öðru sæti í Evrópukeppninni 2017 og ítrekað komist í úrslitakeppni HM og ÓL.