Fara í innihald

Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnThe Lionesses (Ljónynjurnar)
ÍþróttasambandEnska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariSarina Wiegman
FyrirliðiLeah Williamson
Most capsFara Williams (172)
MarkahæsturEllen White (58)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
2 (15. mars 2024)
2 (mars 2018; mars 2024)
14 (júní 2004-sept. 2005)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-2 á móti Skotlandi, 18. nóv. 1972.
Stærsti sigur
20-0 á móti Lettlandi, 30. nóv. 2021
Mesta tap
0-8 á móti Noregi, 4. júní 2000

Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Englands á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hafnaði í öðru sæti á HM 2023 og varð Evrópumeistari árið 2022.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Heimsmeistarakeppnin silfurverðlaun: 2023

Evrópumeistarar (1): 2022