Fara í innihald

Kamerúnska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kamerúnska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnLes Lionnes Indomptables (ljónynjurnar ósigrandi)
ÍþróttasambandKamerúnska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandKnattspyrnusamband Afríku
ÞjálfariJean-Bapitste Bisseck
FyrirliðiChristine Manie
Most capsMadeleine Ngono Mani (87)
MarkahæsturMadeleine Ngono Mani (40)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
67 (15. mars 2024)
41 (júlí 2019)
490 (okt. 2007)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-2 á móti Nígeríu, 15. júní 1991.
Stærsti sigur
8-0 á móti Gambíu, 18. feb., 2022
Mesta tap
0-6 á móti Nígeríu, 27. okt. 1998; 0-6 á móti Frakklandi, 10. okt. 2018

Kamerúnska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kamerún á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur fjórum sinnum hafnað í öðru sæti í Afríkukeppninni, keppti á ÓL 2012 og í úrslitakeppni HM 2015.