Fara í innihald

Japanska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japanska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnNadeshiko
ÍþróttasambandJapanska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandKnattspyrnusamband Asíu
ÞjálfariFutoshi Ikeda
FyrirliðiSaki Kumagai
Most capsHomare Sawa (205)
MarkahæsturHomare Sawa (83)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
7 (15. mars 2024)
3 (des. 2011-sept. 2014)
14 (júlí 2003-mars 2004)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-1 á móti Tævan, 7. júní 1981.
Stærsti sigur
21-0 á móti Gúam, 5. des., 1997
Mesta tap
0-9 á móti Ítalíu, 9. sept., 1981) & 0-9 á móti Bandaríkjunum, 29. apríl, 1999)

Japanska kvennalandsliðið í knattspyrnu (japanska: サッカー日本女子代表) er fulltrúi Japans á alþjóðlegum vettvangi. Árið 2011 varð liðið heimsmeistari í fyrsta sinn á HM í Þýskalandi. Árið eftir hlaut liðið silfurverðlaunin á ÓL í Lundúnum. Að auki hefur Japan í tvígang orðið Asíumeistari, árin 2014 og 2018.