Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | The Canucks (Blágult) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Kanadíska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | CONCACAF | ||
Þjálfari | Bev Priestman | ||
Fyrirliði | Jessie Fleming | ||
Most caps | Christine Sinclair (331) | ||
Markahæstur | Christine Sinclair (190) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 9 (15. mars 2024) 4 (ág-des 2016; júní 2017 & mars 2018) 13 (des. 2005; sept 2009 & ág 2010) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-2 á móti Bandaríkjunum, 7. júlí 1986. | |||
Stærsti sigur | |||
21-0 á móti Puerto Rico, 28. ág 1998 | |||
Mesta tap | |||
1-9 á móti Bandaríkjunum, 19. maí 1995; 1-9 á móti Bandaríkjunum, 2. júní, 2000 & 1-9 á móti Noregi, 19. júní 2001 |
Kanadíska kvennalandsliðið í knattspyrnu (franska: Équipe du Canada de soccer féminine) er fulltrúi Kanada á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur einu sinni unnið til gullverðlauna á stórmóti, á Sumarólympíuleikunum 2021. Að auki hefur liðið tvívegis orðið Norður-Ameríkumeistari þrátt fyrir að standa yfirleitt í skugga nágranna sinna í suðrinu.