Fara í innihald

Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnDFB-Frauen (Kvennalið knattspyrnusambandsins)
ÍþróttasambandÞýska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariHorst Hrubesch (tímabundið)
FyrirliðiAlexandra Popp
Most capsBirgit Prinz (214)
MarkahæsturBirgit Prinz (128)
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
5 (15. mars 2024)
1 (okt 2003-des 2006; okt-des 2007; des 2014-mars 2015; mars 2017)
6 (ág-des 2023)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-1 á móti Sviss, 10. nóv 1982.
Stærsti sigur
17-0 á móti Kasakstan, 19. nóv, 2011
Mesta tap
0-6 á móti Bandaríkin, 14. mars 1996

Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu (þýska: DFB-Frauenteam) er fulltrúi Þýskalands á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur tvívegis orðið heimsmeistari, árin 2003 og 2007, Ólympíumeistari árið 2016 og átta sinnum Evrópumeistari, þar af sex sinnum í röð á árunum 1995 til 2013.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Heimsmeistarakeppnin (1): 2003, 2007

Ólympíuleikarnir (1): 2016

Evrópumeistarar (8): 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009, 2013