Nígeríska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Ofur-fálkarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Nígeríska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | Knattspyrnusamband Afríku | ||
Þjálfari | Randy Waldrum | ||
Fyrirliði | Chiamaka Nnadozie | ||
Most caps | Onome Ebi (109) | ||
Markahæstur | Perpetua Nkwocha (80) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 36 (15. mars 2024) 23 (júlí-ág.2003; ág. 2004; mars 2005) 46 (ág. 2022) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 á móti Gana, 16. feb. 1991. | |||
Stærsti sigur | |||
15-0 á móti Níger, 11. maí, 2019 | |||
Mesta tap | |||
0-8 á móti Noregur, 6. júní 1995; 0-8 á móti Þýskaland, 25. nóv. 2010; 0-8 á móti Frakkland, 6. apríl 2018 |
Nígeríska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Nígeríu á alþjóðlegum vettvangi. Það er langsigursælasta lið Afríku og hefur orðið ellefu sinnum orðið álfumeistari. Það er jafnframt eina afríska liðið sem komist hefur í fjórðungsúrslit á HM kvenna og Ólympíuleikum.