Fara í innihald

Swansea

Hnit: 51°37′00″N 03°56′00″V / 51.61667°N 3.93333°V / 51.61667; -3.93333
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Abertawe)

51°37′00″N 03°56′00″V / 51.61667°N 3.93333°V / 51.61667; -3.93333

Miðborg Swansea.
Bátahöfn í Swansea.
Gervihnattamynd af Swansea.

Swansea (velska: Abertawe, fornnorræna: Sveinsey) er borg og sýsla í Wales. Hún er önnur þéttbyggðasta borg í Wales eftir Cardiff og er þéttbyggðasta sýsla í Wales eftir Cardiff og Rhondda Cynon Taff. Swansea er við sendna strönd í Suður-Wales. Á 19. öld var Swansea aðalmiðstöð kopariðnaðarins.

Árið 2016 var íbúafjöldi borgarinnar um það bil 245.500 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.