Fornnorræna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fornnorræna, frumnorræna[1] eða norræna[2] (áður fyrr norrœnt mál eða dǫnsk tunga) er samheiti yfir norræn mál sem töluð voru í Skandinavíu (þ.m.t á Íslandi), hlutum Bretlandseyja, Grænlandi og hluta Rússlands á árunum 800 til 1700.[3]

Í bláupphafi Heimskringlu, eftir Snorra Sturluson, er talað um danska tungu, og er þá átt við það tungumál sem síðar var farið að kalla norrænu:

Í bók þessi lét eg rita fornar frásagnir um höfðingja þá er ríki hafa haft á Norðurlöndum og á danska tungu hafa mælt, svo sem eg hefi heyrt fróða menn segja, svo og nokkurar kynkvíslir þeirra eftir því sem mér hefir kennt verið.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.