Ipswich Town F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ipswich Town F.C. er enskt knattspyrnufélag í borginni Ipswich. Félagið var stofnað árið 1878 en varð ekki atvinnufélag fyrr en 1932. Heimaleikvangur þess kallast Portman Road.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.