New Haven
Útlit
New Haven er borg sem stendur á norðurströnd Long Island-sunds í norðvesturhluta Bandaríkjanna. Hún er önnur stærsta borgin í Connecticut á eftir Bridgeport með um 134 þúsund íbúa (2020). Þar var gefin út fyrsta símaskráin
New Haven er borg sem stendur á norðurströnd Long Island-sunds í norðvesturhluta Bandaríkjanna. Hún er önnur stærsta borgin í Connecticut á eftir Bridgeport með um 134 þúsund íbúa (2020). Þar var gefin út fyrsta símaskráin