Fara í innihald

Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu
ÍþróttasambandAngólska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariPedro Gonçalves
FyrirliðiDjalma Campos
Leikvangur11. nóvember leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
122 (23. júní 2022)
45 (júlí 2000)
147 (mars 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-3 gegn Kongó, 8. feb. 1976.
Stærsti sigur
7-1 gegn Esvatíní, 23. apríl 2000
Mesta tap
0-6 gegn Portúgal, 23. mars 1989.

Angólska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Angóla í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur einu sinni komist í úrslitakeppni HM, í Suður-Afríku 2006.