Fara í innihald

Afganska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afganska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnKhorasan ljónin
Íþróttasamband(Persneska: فدراسيون فوتبال افغانستان) Afganska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariAnoush Dastgir
FyrirliðiFarshad Noor
LeikvangurGhazi leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
154 (23. júní 2022)
122 (apríl 2014)
204 (jan. 2003)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-6 gegn Lúxemborg, 26. júlí 1948.
Stærsti sigur
9-1 gegn Bútan, 7. des. 2011.
Mesta tap
0-11 gegn Túrkmenistan, 19. nóv. 2003.

Afganska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Afganistan í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts.