Flugfélagið Ernir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flugfélagið Ernir
Ernir Air British Aerospace BAe-3212 Jetstream Super 31 Goetting.jpg
Rekstrarform einkahlutafélag
Stofnað 1970
Staðsetning Reykjavíkurflugvöllur, Reykjavík
Lykilmenn Hörður Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Gunnar Hákon Unnarsson, Hlaðmaður

Starfsemi Áætlunarflug, leiguflug, sjúkraflug
Vefsíða http://www.ernir.is

Flugfélagið Ernir (stofnað 1970) er íslenskt flugfélag sem flýgur frá Reykjavíkurflugvelli. Á upphafsárum þess var það stafrækt í póst og sjúkraflugi á Vestfjörðum, en var síðar lagt niður árið 1995. Þegar félagið var endurvakið, árið 2003 var ákveðið að fljúga frá Reykjavík.[1]

Flugleiðir félagsins eru til Bíldudals, Gjögurs, Húsavíkur, Hornarfjarðar og Vestmannaeyja. Flug félagsins til Bíldudals og Gjögurs eru og verða á styrk Vegagerðarinnar til ársins 2012.[2] Flugfélagið fékk 100% stundvísi í athugun á Hornarfjarðarflugvelli, þar sem miðað er við hámark 15 mínútna töf, en annars telst vélin sein.[3]

Flugfloti[breyta | breyta frumkóða]

  • TF-ORN Cessna A185F
  • TF-ORB Cessna 207
  • TF-ORE Piper Navajo
  • TF-ORA Jetstream 3200
  • TF-ORC Jetstream 3200
  • TF-ORD Jetstream 3100
  • TF-ORG Jetstream 3200 EP
  • TF-ORI Dornier 328

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]