Fara í innihald

Mýflug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýflug
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 1985
Staðsetning Reykjahlíðarflugvöllur, Mývatn
Lykilpersónur Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri
Starfsemi Áætlunarflug, leiguflug, sjúkraflug
Vefsíða http://www.myflug.is

Mýflug er íslenskt flugfélag, kennt við Mývatn og var stofnað árið 1985.[1] Flugfélagið sinnti sjúkraflugi á Íslandi frá 2006 til loka árs 2023[2] en auk þess hefur það verið í áætlunar-, leigu- og útsýnisflugi.

Árið 2013 fórst sjúkraflugvél þeirra við Hlíðarfjallsveg á Akureyri með þeim afleiðingum að tveir létust.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Allir flugmenn Mýflugs hætta: Draga verulega úr rekstri“. www.mbl.is. Sótt 24. mars 2025.
  2. „Norlandair fór í fyrsta sjúkraflugið 2. janúar“. RÚV. 3 janúar 2024. Sótt 24. mars 2025.
  3. Sunna Kristín Hilmarsdóttir (19 júní 2017). „Flugslysið við Hlíðarfjallsveg rakið til mannlegra mistaka“. Vísir.is. Sótt 24. mars 2025.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.