Mýflug
Útlit
Mýflug | |
![]() | |
Rekstrarform | Einkahlutafélag |
---|---|
Stofnað | 1985 |
Staðsetning | Reykjahlíðarflugvöllur, Mývatn |
Lykilpersónur | Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri |
Starfsemi | Áætlunarflug, leiguflug, sjúkraflug |
Vefsíða | http://www.myflug.is |
Mýflug er íslenskt flugfélag, kennt við Mývatn og var stofnað árið 1985.[1] Flugfélagið sinnti sjúkraflugi á Íslandi frá 2006 til loka árs 2023[2] en auk þess hefur það verið í áætlunar-, leigu- og útsýnisflugi.
Árið 2013 fórst sjúkraflugvél þeirra við Hlíðarfjallsveg á Akureyri með þeim afleiðingum að tveir létust.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Allir flugmenn Mýflugs hætta: Draga verulega úr rekstri“. www.mbl.is. Sótt 24. mars 2025.
- ↑ „Norlandair fór í fyrsta sjúkraflugið 2. janúar“. RÚV. 3 janúar 2024. Sótt 24. mars 2025.
- ↑ Sunna Kristín Hilmarsdóttir (19 júní 2017). „Flugslysið við Hlíðarfjallsveg rakið til mannlegra mistaka“. Vísir.is. Sótt 24. mars 2025.