Flugfélag Austurlands (2015-)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flugfélag Austurlands
Rekstrarform Flugfélag
Slagorð Explore the fjords, glaciers and volcanoes from air
Hjáheiti
Stofnað 2015
Stofnandi
Örlög
Staðsetning Egilsstaðaflugvöllur
Lykilmenn Kári Kárason
Starfsemi Útsýnisflug
Heildareignir
Tekjur
Hagnaður f. skatta
Hagnaður e. skatta
Eiginfjárhlutfall
Móðurfyrirtæki
Dótturfyrirtæki
Starfsmenn 8
Vefsíða www.flugfelagausturlands.is/

Flugfélag Austurlands er flugfélag stofnað af þremur bræðrum frá Neskaupstað sem sjá um útsýnisflug frá Egilsstaðaflugvelli. Flugfélagið var stofnað árið 2015 og fékk flugrekstrarleyfi árið 2019.

Flugfloti[breyta | breyta frumkóða]

  • Textron Aviation C172N

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]