Flugfélag Austurlands (1972-1997)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flugfélag Austurlands
Rekstrarform Flugfélag
Hjáheiti Eastair
Stofnað 1972
Örlög Keypt af Íslandsflugi árið 1997
Staðsetning Egilsstaðir

Flugfélag Austurlands var íslenskt flugfélag stofnað árið 1972 til að þjóna Austurlandi. Flugfélagið var með nokkrar flugvélar í rekstri af gerðinni Piper PA-31 Navajo og Britten Norman BN-2 Islander. Flugfélagið var keypt af Íslandsflug hf. árið 1997.

Flugfélagið stundaði um árabil áætlunar- og leiguflugi milli helstu bæjarfélög á austurlandi eins og Egilsstöðum, Neskaupstað, Bakkafjörð og Vopnafjörð. Flugfélagið sinnti einnig Sjúkraflugi um tíma.

Guðmundur Sigurðsson héraðslæknir var fyrsti formaður félagsins og var það til 1975 þegar Einar Helgason tók við af honum en hann hafði starfað ýmist hjá Flugfélag Íslands og Flugleiðum bæða hérlendis og erlendis. Guðmundur Sigurðsson var einnig framkvæmdastjóri félagsins frá upphafi til árið 1982.[1] [2] [3] [4]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Flugslysið Í Smjörfjöllum 1980

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.